Færsluflokkur: Bloggar
19.2.2009 | 10:06
Hann er eins og naut í flagi
Ólafur F.: Framsóknarvæðing í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2009 | 08:52
Strákar munu alltaf slást
Hópur unglinga réðist á einn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.2.2009 | 23:48
Einfalt mál
Það sem er stærsta breytingin er að það er verið að gera eitthvað. Ekki bara verið að bíða eftir að ástandið lagist. 18 mánaða frestur á að missa hreiður fjölskyldunnar út úr höndunum getur orðið til þess að málin bjargast. Við erum hvort eð er flest upp fyrir haus í skuldum svo varla versnar ástandið mikið. Eftir 18 mánuði getur margt hafa breyst. Fyrirvinnur heimilisins verða kannski komin með vinnu aftur og sjá fram á bjartari tíma. Vextir verða kannski farnir að nálgast það sem gerist hjá siðmenntuðum þjóðum sem ekki nota bankana sem skjól fyrir þá sem eru svo samviskulausir og fégráðugir að víla ekki fyrir sér að rýja þjóðina inn að skyrtunni. Kannski eftir 18 mánuði verður þjóðin farin að sjá að vinstri stjórn er ekki eins hættuleg og frjálshyggjan, sem lítið er nú nema nafnið, vill vera láta.
Verið þið róleg. Það sem frjálshyggjan rústaði á 6 árum tekur meira en 2 vikur að laga.
Kröfur fyrnast á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2009 | 23:29
Ósannfærandi stjórnarandstaða.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 23:25
Kanslari Þýskalands á að vera fyrirmynd
Hún Angela þeirra þýskara er sögð haf hótað þeirra útrásarmönnum að kæmu þeir ekki með féð heim yrðu þeir handteknir og eigurnar frystar.
Hvaða linkind er hér í gangi gagnvart þessum þjófum. Mestu þjófum í heimi.
Erlendar skuldir þjóðinni ofviða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 22:35
Fyrirtækin sem fjármagna selja sína á tombólu
Alkul í bílasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2009 | 09:46
Krónan er okkur of dýr
Ísland ætti að taka upp breska pundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2009 | 00:10
Rangtúlkanir og afglöp
En voru það ekki afglöp þegar Þorsteinn pabbastrákur var settur fram fyrir sér hæfari menn í ráðuneiti Björns B. Og voru svo ekki rangtúlkuð orð umboðsmanns alþingis þegar hann sagði settan dómsmálaráðherra hafa brotið lög. Allt eru þetta afglöp og rangtúlkanir sjálfstæðismanna sem eru svo sestir í dómarasætið um leið og þeir telja að dæma þurfi verk annara.
Árni Matt er ofan á allt annað búinn að ákveða að bjóða sig fram í 1. sæti í suðurkjördæmi eftir að hafa sýnt þjóðinni berlega hversu siðblindur hann er. Ef Árni fær kosningu þá sannar það mína kenningu, að flokkarnir eru orðnir eins og ofverndandi móðir sem engu illu trúir upp á börnin sín. Maður sem sýnir svona framkomu eins og Árni Matt. á samkvæmt öllu að hverfa af vettvangi stjórnmálanna í næsta prófkjöri.
Björn: Réttmæt ábending Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.2.2009 | 23:16
Volgur er stóllinn og mun ég hvergi fara
Davíð er örugglega ekki slæmur maður. Davíð ætlaði vísast ekki að málin þróuðust svona. Kannski var þetta óviljaverk að láta rýja þjóðina innað skyrtunni í reglulausu frjálshyggjusukki. En að lemja svo á þjóðinni með endalasum og árangurslausum hækkunum á stýrivöxtum. Það var allt sem hann hafði upp á að bjóða. Vaxta og verðbólguhækkanir. Og þó allt benti til að vaxtahækkanir hefðu hækkandi áhrif á verðbólgu þá var haldið áfram. Hækkaðir stýrivextir voru lausn á öllum vandamálum, þenslu, samdrætti og verðbólgu. Ég get bara ekki séð að árangurinn sé ennþá kominn, ekki einu sinni hérna megin við sjóndeildarhringinn. Mér er slétt sama hvað hans meðseki félagi, prófessorinn Hannes Hólmsteinn, hamrar á sakleysi Davíðs, því sekir eru þeir um að koma hér á reglulausu frjálsræði að fyrirmynd Miltons en þeir leifðu sér að horfa framhjá aðvörunum höfundarins um að sterkur gjaldmiðill væri grundvöllur kerfisins og afleiðingarnar eru gjaldþrota þjóð. Það að stuðla að gjaldþroti þjóðar sinnar og þurfa að víkja þegar allt er á hvínandi kúpunni er varla auðvelt, en það verður Davíðs hlutskipti engu að síður.
Stígðu upp karl minn og takk fyrir allt gott sem þú hefur gert, en það sem þér mistókst verður örugglega fyrirgefið í þeirri trú að um gáleysi hafi verið að ræða.
Davíð segir ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2009 | 18:05
Lausnin á þessu er einföld
Davíð hækkar bara stýrivextina og þá lagast þetta á augabragði. Lagar það ekki annars alla hluti. Það er lausn á þenslu og það er lausn á samdrætti. Það er líka lausn á verðbólgu svo það er pottþétt að hækkaðir stýrivextir laga þetta smámál líka.
Pottþétt. Málið dautt.
Styrking krónunnar getur komið sér illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar