Fyrirtækin sem fjármagna selja sína á tombólu

Þar er held ég ekkert fyrirtæki undanskilið. Dæmið gengur þannig fyrir sig að bíllinn er hirtur af þeim sem ekki standa í skilum. Svo er bíllinn seldur fyrir gjafverð oft á tíðum, og stundum er verðið svo lágt að maður gæti haldið að starfsmenn fjármögnunarfyrirtækjanna væru stundum að láta vini og vandamenn hafa bíla fyrir lítið. Fyrir fyrirtækið skiptir þetta oftast engu máli því að fyrri eigandi er rukkaður um mismuninn á höfuðstól lánsins og söluverði bílsins. Í þeim tilfellum sem um bíltegund er að ræða sem lítill markaður er á bakvið, getur þetta haft gíðarleg áhrif á verðlag bílanna til lækkunar sem getur verið mjög erfitt fyrir bæði viðkomandi bílaumboð sem og alla eigendur slíkra bíla. Siðlausir viðskiptahættir sem ekki eiga að þekkjast og jaðra við þjófnað.    
mbl.is Alkul í bílasölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 16229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband