Rangtúlkanir og afglöp

En voru það ekki afglöp þegar Þorsteinn pabbastrákur var settur fram fyrir sér hæfari menn í  ráðuneiti Björns B. Og voru svo ekki rangtúlkuð orð umboðsmanns alþingis þegar hann sagði settan dómsmálaráðherra hafa brotið lög. Allt eru þetta afglöp og rangtúlkanir sjálfstæðismanna sem eru svo sestir í dómarasætið um leið og þeir telja að dæma þurfi verk annara.

Árni Matt er ofan á allt annað búinn að ákveða að bjóða sig fram í 1. sæti í suðurkjördæmi eftir að hafa sýnt þjóðinni berlega hversu siðblindur hann er. Ef Árni fær kosningu þá sannar það mína kenningu, að flokkarnir eru orðnir eins og ofverndandi móðir sem engu illu trúir upp á börnin sín. Maður sem sýnir svona framkomu eins og Árni Matt. á samkvæmt öllu að hverfa af vettvangi stjórnmálanna í næsta prófkjöri.  


mbl.is Björn: Réttmæt ábending Davíðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Vignir !

Rétt mælir þú; sem oftar og fyrri.

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 16184

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband