Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er spurning hvort sé verið að  leiða fólk í gildru  t.d þannig að það er óhagstætt að taka þessu boði og þá óska þeir eftir því sem mögurlega geta að halda  greiðslum óbreyttum og sjá þannig um sín mál með  basli og meira  basli ,en þeir sem taka þessu og eru kannski búnir að gefast upp með sín mál í dag verða hugsanlega teknir að ári liðnu og lagfærðir með niðurfærslu skulda þannig verður búið að sía þá frá sem vilja ekki þessa lausn og þar með fá þeir ekkert. Hér er engum að treysta.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 1.11.2009 kl. 19:48

2 Smámynd: Magnús Vignir Árnason

Þetta hefur virkað þannig á mig að þeir sem ekkert gera í sínum málum og reyna ekki að borga sínar skuldir hvort sem þeir geta það eða ekki fá mestu hjálpina en hinir sem sína greiðsluvilja verða mjólkaðir til blóðs.

Magnús Vignir Árnason, 7.11.2009 kl. 15:27

3 identicon

Heilir og sælir; Vignir og Jón Ólafur !

Þessi Sf/VG klíka; er beint framhald -sem afsprengi, þeirra Haarde, á sínum tíma.

Þakka ykkur fyrir; verðskuldaða tortryggnina, gagnvart þessu glæpa hyski, öllu.

Með beztu kveðjum; austur yfir fljót, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband