17.2.2009 | 23:48
Einfalt mál
Það sem er stærsta breytingin er að það er verið að gera eitthvað. Ekki bara verið að bíða eftir að ástandið lagist. 18 mánaða frestur á að missa hreiður fjölskyldunnar út úr höndunum getur orðið til þess að málin bjargast. Við erum hvort eð er flest upp fyrir haus í skuldum svo varla versnar ástandið mikið. Eftir 18 mánuði getur margt hafa breyst. Fyrirvinnur heimilisins verða kannski komin með vinnu aftur og sjá fram á bjartari tíma. Vextir verða kannski farnir að nálgast það sem gerist hjá siðmenntuðum þjóðum sem ekki nota bankana sem skjól fyrir þá sem eru svo samviskulausir og fégráðugir að víla ekki fyrir sér að rýja þjóðina inn að skyrtunni. Kannski eftir 18 mánuði verður þjóðin farin að sjá að vinstri stjórn er ekki eins hættuleg og frjálshyggjan, sem lítið er nú nema nafnið, vill vera láta.
Verið þið róleg. Það sem frjálshyggjan rústaði á 6 árum tekur meira en 2 vikur að laga.
Kröfur fyrnast á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.