Gjaldþrot Kaupþings ?

Ég er nú svo grænn að mér finnst skrítið að stuttu eftir að fyrirtækið sem þessi maður rak og á stóran hlut í verður gjaldþrota, þá fara þessir menn í reisu sem kosta milljónir. Hafa þessir menn enga samvisku? Voru þeir víðs fjarri þegar henni var úthlutað til fólks? Þetta sýnir að mínum dómi vel siðleysi þessara sjálftökumanna. Við, þjóðin í þessu landi bætum þessari ferð Hreiðars ofan á annað sem við erum að borga fyrir þessi kvikindi. Hefði maður sjálfur ekki neitað sér um svona glaðning rétt eftir gjaldþrot eigin fyrirtækis?   
mbl.is Hreiðar Már nýkominn frá Suðurskautslandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála

Held að stærsti miskilningurinn sé

Þeim fannst þeir ekkert gera rangt !

mannstu ekki eftir viðtalinu við JÁJ (Bónus prinsinn) hjá Silfri Egils.

Hættum að styðja þá ! Hættum að versla í Bónus !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:06

2 Smámynd: Magnús Vignir Árnason

Ég gerði það ef ég mögulega hefði efni á því. Hér á Selfossi er ekkert val nema á milli Nóatúns og Bónuss og þar á milli er verðmunurinn bara of mikill. Annars væri ég hættur og það fyrir löngu.

Magnús Vignir Árnason, 29.1.2009 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 16227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband