29.1.2009 | 10:01
Gjaldþrot Kaupþings ?
Ég er nú svo grænn að mér finnst skrítið að stuttu eftir að fyrirtækið sem þessi maður rak og á stóran hlut í verður gjaldþrota, þá fara þessir menn í reisu sem kosta milljónir. Hafa þessir menn enga samvisku? Voru þeir víðs fjarri þegar henni var úthlutað til fólks? Þetta sýnir að mínum dómi vel siðleysi þessara sjálftökumanna. Við, þjóðin í þessu landi bætum þessari ferð Hreiðars ofan á annað sem við erum að borga fyrir þessi kvikindi. Hefði maður sjálfur ekki neitað sér um svona glaðning rétt eftir gjaldþrot eigin fyrirtækis?
Hreiðar Már nýkominn frá Suðurskautslandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála
Held að stærsti miskilningurinn sé
Þeim fannst þeir ekkert gera rangt !
mannstu ekki eftir viðtalinu við JÁJ (Bónus prinsinn) hjá Silfri Egils.
Hættum að styðja þá ! Hættum að versla í Bónus !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:06
Ég gerði það ef ég mögulega hefði efni á því. Hér á Selfossi er ekkert val nema á milli Nóatúns og Bónuss og þar á milli er verðmunurinn bara of mikill. Annars væri ég hættur og það fyrir löngu.
Magnús Vignir Árnason, 29.1.2009 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.