Snjallt ef satt er

Heyrði þá kenningu að auglýsingar Jóhannesar í Bónus hafi verið hugsaðar til að auka fylgi flokksins.  Það er að segja að hann hafi hvatt til yfirstrikana og þá hafi stuðningsmenn Jóhannesar skundað á kjörstað til að strika yfir Björn og kosið Sjálfstæðisflokkinn í leiðinni til að yfirstrikunin virkaði.  Merkilegt ef satt er og jafnvel þó það sé logið.  Jóhannes er jú yfirlýstur sjálfstæðismaður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þó að þú Vignir minn sért ánægður með þig í þínu Baugsfyrirtæki, finnst mér ekkert snjallt þegar menn eru farnir að kaupa sér Ríkisstjórnir. SÉRSTAKLEGA EKKI ÞESSIR KAUPAHÉÐNAR Í BÓNUS.

Eiríkur Harðarson, 19.5.2007 kl. 00:40

2 Smámynd: Magnús Vignir Árnason

Víst var þetta snjallt hjá honum.  Það sáu allavega fáir í gegnum brelluna.

En það að þetta var snjallt hjá honum þýðir ekki endilega að ég hafi verið ánægður með það

Magnús Vignir Árnason, 21.5.2007 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 16416

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband