Færsluflokkur: Bloggar
28.1.2009 | 09:37
Sá sem felldi ríkisstjórnina á heiður skilið.
Ég skil ekki hvað SF er að bera af sér að hafa fellt þessa ríkisstjórn þegar íhaldið er að kenna þeim um, ég væri stoltur og bara virkilega upp með mér að vera kennt um stjórnarslitin. Það að koma frjálshyggjuskrílnum frá, eftir að þeir brenndu landið á örfáum árum, er heiður sem hlotnast ekki hverjum sem er.
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2009 | 10:11
Nýtt lýðveldi
Ég var að setja inn nýjan tengil þar se hægt er að setja nafnið sitt undir hvatningu til stjórnarskrárbreytingar þar sem breyta á kosningalögjófinni til aukins lýðræðis og stjórnskipan þar sem skerpa á skilin milli forseta-framkvæmda og löggjafavalds.
Ég hvet að sjálfsögðu ALLA til að skrifa undir þetta þjóðþrifamál.
http://nyttlydveldi.is/index.php?option=com_wrapper&view=wrapper&Itemid=5
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2008 | 16:13
Kosningar í vor og hættum að borga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 17:37
Svona verður þetta
Lögregla rannsakar bankastarfsmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.12.2008 | 00:20
Ráðgjafinn og hagfræðingurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2008 | 19:33
Nýsköpun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.10.2008 | 00:09
Rassskelling
Þetta er bara upp á gamla mátann. Íslendingar eru búnir að haga sér eins og óvitar út um alla Evrópu og voru hýddir opinberlega. Hjá stoltum óþægum krakka er það stór biti að kyngja.
En þar fyrir utan. Tóku fleiri en ég eftir því að fréttin um Róbert Wessman og sex milljarðan sem hann tapaði á Glitni, hvarf allt í einu af mbl.is. Í alvöru þá var ég að lesa blogg um fréttina og þá bara hvarf hún og ekki einu sinni leitarvélin fann hana aftur. Fyrirsögnin var ''Íhugar að fara í mál" Skrýtið.
Fór gúmmítöffarinn upp í Hádegismóa og keypti Moggann?
Þeir felldu bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2008 | 11:00
Frjálshyggjan býður til veislu
Glitnir í Svíþjóð seldur á útsölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 16:59
Skoðum þetta eins og annað
Vill norsku krónuna inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 23:07
Klu Klux Klan
Gjaldeyrisskiptasamningar virkjaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar