7.5.2009 | 18:08
Fasteignagjöld hljóta að lækka.
Ég held því fram sem fyrr að verðmiðinn á húsunum okkar skipti ekki öllu máli. Ef við getum borgað af húsunum, haft það sæmilegt og ekki með á tilfinningunni að það sé verið að okra á okkur eða nauðga okkur um hver mánaðamót þá skiptir verðmiðinn ekki öllu máli.
![]() |
46% raunlækkun fasteigna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið er að það er verið að nauðga okkur og okra eins og staðan er í dag.
Sigurður Haraldsson, 7.5.2009 kl. 21:24
Fasteignagjöld lækka einungis ef fasteignamatið verður lækkað í samræmi við markaðsverð. Markaðsverð var komið hátt yfir fasteignamat þannig að ég sé ekki fyrir mér að ríkið lækki þennan tekjustofn.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 21:53
Einar! Ef fasteignaverð lækkar um 30-40% þá að sjálfsögðu förum við fram á lækkun stofns til útreiknings fasteignagjalda.
Annars verðum við að taka fram pottana og sleifarnar aftur.
Magnús Vignir Árnason, 7.5.2009 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.