16.2.2009 | 22:35
Fyrirtækin sem fjármagna selja sína á tombólu
Þar er held ég ekkert fyrirtæki undanskilið. Dæmið gengur þannig fyrir sig að bíllinn er hirtur af þeim sem ekki standa í skilum. Svo er bíllinn seldur fyrir gjafverð oft á tíðum, og stundum er verðið svo lágt að maður gæti haldið að starfsmenn fjármögnunarfyrirtækjanna væru stundum að láta vini og vandamenn hafa bíla fyrir lítið. Fyrir fyrirtækið skiptir þetta oftast engu máli því að fyrri eigandi er rukkaður um mismuninn á höfuðstól lánsins og söluverði bílsins. Í þeim tilfellum sem um bíltegund er að ræða sem lítill markaður er á bakvið, getur þetta haft gíðarleg áhrif á verðlag bílanna til lækkunar sem getur verið mjög erfitt fyrir bæði viðkomandi bílaumboð sem og alla eigendur slíkra bíla. Siðlausir viðskiptahættir sem ekki eiga að þekkjast og jaðra við þjófnað.
Alkul í bílasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.