Þarna eru milljarðarnir sem vantar í hagkerfið

Það er jú galtómt.  Og þeir fáu aurar sem þjófarnir fóru ekki með úr landi eru undir koddum landsmanna vegna vantrausts á bönkunum.  Það er eitt stærsta verkefni stjórnvalda nú, að fá fólk til að treysta bönkunum svo þeir hafi peninga til að lána fyrirtækjunum á Íslandi, svo þeirra starfsemi geti haldið áfram, svo fólkið hafi vinnu, svo það geti lagt til hliðar í bankann, svo bankinn geti lánað fyrirtækjunum. Er það ekki svona sem hlutirnir ganga fyrir sig í stuttri útgáfu.  Skref númer eitt er að fá spariféð aftur inn í bankana, hvaða nafni sem það heitir, og þýfið heim.    
mbl.is Fjögur félög á Tortola
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 16231

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband