28.1.2009 | 09:37
Sá sem felldi ríkisstjórnina á heiður skilið.
Ég skil ekki hvað SF er að bera af sér að hafa fellt þessa ríkisstjórn þegar íhaldið er að kenna þeim um, ég væri stoltur og bara virkilega upp með mér að vera kennt um stjórnarslitin. Það að koma frjálshyggjuskrílnum frá, eftir að þeir brenndu landið á örfáum árum, er heiður sem hlotnast ekki hverjum sem er.
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 16370
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála
Brynjar Jóhannsson, 28.1.2009 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.