11.9.2008 | 23:42
Davíð og Geir
Davíð er búinn að komast að því að ef hann heldur uppi stýrivöxtum þangað til verðbólga minnkar og gengið hættir að síga þá getur hann þakkað sér og sínum hagfræðingakór, sem æfir örugglega á hverju kvöldi, miðað við samhljóminn. Nákvæmlega eins og Geir, ef hann gerir ekki neitt þangað til ástandið lagast þá getur hann þakkað aðgerðaleysinu fyrir að ástandið lagaðist.
Stýrivextir áfram 15,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Vignir minn, og þakka þér, innlit, fyrir stundu !
Þótt svo; ég sé tekinn að mæðast nokkuð, eftir stórreykingar fjórðungs aldar; liðlega, væri ég til með, að veita öllum þeim atfylgi, sem vildu koma þessum illu kónum, frá völdum, áður landauðn og mannfellir verður, hér á Fróni, Vignir minn.
Með beztu kveðjum, austur yfir fljót /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.