28.8.2008 | 22:30
Að virkja neytendastofu og fjármálaeftirlitið
er eitthvað sem vantar að gera og bara það eitt að virkja þær stofnanir í því sem að almenningi finnst að þær eigi að gera, væri í sjálfu sér nóg. Og þá í öllu verðlagseftirliti, matvælaverð, vextir, olíuverð og á öllum hinum stöðunum þar sem samkeppni er engin en samráð eru allsráðandi.
Skoðar verðlag á eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Vignir Árnason
Færsluflokkar
Tenglar
Undiskriftasöfnun
- NÝTT LÝÐVELDI Þjóðstjórn sem breytir kosningalögum og stjórnarskipan
- Undirskriftasöfnun Kosningar í vor
- Undirskriftasöfnun Hættum að borga 1. febrúar
Útgerðin
Grandavör er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki á landinu með túnfiskveiðar í loftnet sem undistöðu
www.123.is/hoddi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að fyrst og fremst þurfi að virkja samkeppnisráð en það er í dag algjörlega lömuð stofnun. Ég segi lömuð því ekki er eðlilegt að ráðast á fyrirtæki og rannsaka meint brot einu til tveimur árum eftir að þau áttu sér mögulega stað. Er ég þá að vitna í verðstríðið á matvörumarkaðinum sem þú vitnar í hér í færslunni á undan.
Halla Rut , 29.8.2008 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.