Evrópugrýlan grettir sig

Það er tvennt sem kemur mér í hug í sambandi við V.G. og evrópuaðild. Í fyrsta lagi var stór hópur fólks sem sneri sér til V.G. vegna andstöðu við aðild að ESB. Hvað segir þetta fólk þegar V.G. gefur eftir í þessu máli og fer í evrópuaðildarviðræður?

Íöðru lagi og kannski þessu áðurnefnda fólki til einhverrar huggunar, skil ég ekki hvað fólk er að hafa áhyggjur af þessu. Það hefur lengi verið vitað að það er meirihluti þjóðarinnar hlynntur því að fara í aðildarviðræður. Svo gegnir bara allt öðru máli um aðildina sjálfa. Ég er sannfærður um að annað hvort verður samningaumræðum slitið vegna krafna okkar um full yfirráð yfir auðlindum okkar eða að við fellum samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu, líkt og norðmenn hafa gert í tvígang.

Það hefur aldrei mælst meirihluti á Íslandi fyrir aðild en það er samkvæmt a.m.k. ein könnun sem sýnir að 70% þjóðarinnar sem vilja vera utan ESB ef skipt er um gjaldmiðil.        


mbl.is Nýtt Alþingi Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband