Ótrúlegt fylgi

Það er með ólíkindum að Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Framsókn skulu vera með 60% þjóðarinnar á bak við sig. Hjá þessum fylkingum hefur ógeðið sullast upp úr hverju spori sem stigin hafa verið undanfarin ár. Spilling, mútur og ótakmarkaður stuðningur við auðvaldið á kostnað almennings. Og 60% fylgi.  Og ekki er V.G. valkostur með öfgasinnuð náttúrutröll innanborðs auk ríkisvæðingarstefnu sem og hengingaólarlengingu sem aðal lausn á öllum vandamálum. Þjóðin er snargeggjuð. Það eru aðrir möguleikar í boði.  
mbl.is Samfylkingin enn stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Gott innlegg hjá Sigmund Davíð ."Við vorum í stjórn með sjálfstæðismönnum í 12.ár en SF.var í stjórn í 12.mánuði og klúðraði öllu."

Ragnar Gunnlaugsson, 24.4.2009 kl. 23:45

2 identicon

Mér þykkir þú vera taka heldur betur stórt upp í þig... Inni í þessum flokkum er fólk sem hefur reynslu og hefur leigið yfir þjóðfélagsmálum í langann tíma Að vísu hafa þeir örðið fyrir verulegu áfalli við að treysta um of á siðferði og það að menn fylgi reglum.... Við sjáum að við þurfum að fylgja reglum betur en nokkrun tímann og það þýðir að við þurfum öll að gera það....  Við verum að fara eftir reglum þjóðfélags annast förum við aftur í fornöld og sá sterkasti ræður...   Ég í minni augðmykt mæli með X D

Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 23:45

3 Smámynd: Magnús Vignir Árnason

Snýst ekki frjálshyggjan ykkar um það að allir eiga að vera frjálsir til að gera það sem þeir vilja og því viðhorfi fylgir sýna siðferðistraust. Þessi hugsun ykkar hefur hlotið skipbrot og allir svikið málstaðinn og látið stjórnast af græðgi. Svo kemur þú Pétur hér inn og segir frá því undir nafni að þú ætlir að kjósa X D. Það er ekki  í auðmýkt, það er í afneitun.   

Magnús Vignir Árnason, 25.4.2009 kl. 00:01

4 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Samfylkingin kærð fyrir landráð.

Samfylkingin var kærð fyrr í dag fyrir landráð.  Einhverra hluta vegna hefur þetta hvergi birst í nokkrum fjölmiðli.

Lesið kæruna hér.

Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.4.2009 kl. 06:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Vignir Árnason

Höfundur

Magnús Vignir Árnason
Magnús Vignir Árnason
áhugamaður um réttlæti og að þjóðin átti sig á því að sígandi lukka er best.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband